fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sjáðu markið: Portúgal bætti við öðru – Hákon ekki sannfærandi í markinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. nóvember 2023 21:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ricardo Horta er búinn að koma Portúgal í tveggja marka forystu gegn Íslandi en leikið er ytra.

Bruno Fernandes kom Portúgal yfir í viðureigninni en Horta bætti svo við öðru marki í seinni hálfleik.

Hákon Rafn Valdimarsson var ekki sannfærandi í marki Íslands en hann missti boltann eftir skot innan teigs sem kostaði mark.

Markið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok