fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Rændur fyrir utan heimili sitt er hann flutti inn – Ekki lengi að kaupa nýtt tæki

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. nóvember 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kim Min-Jae, leikmaður Bayern Munchen, upplifði ekki góða tíma til að byrja með eftir að hafa flutt til Þýskalands.

Kim var seldur til Bayern í sumarglugganum og hefur spilað vel en hann var áður leikmaður Napoli.

Bild í Þýskalandi greinir frá því að Kim hafi verið rændur stuttu eftir komu til landsins er hann var að flytja inn í sitt eigið hús.

Á meðan Kim var að flytja inn var hlutum rænt fyrir utan eignina en hann var sjálfur ekki viðstaddur.

Talað er um að rándýrum hrísgrjónapott hafi til að mynda verið stolið en Kim borðar mikið af hrísgrjónum og treystir mikið á það tæki.

Bild segir að Kim hafi ekki verið lengi að kíkja í næstu verslun og keypt sér nýjan pott en þjófurinn hefur enn ekki fundist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona