fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Mjög undarlegt atvik er leikurinn var sýndur í beinni: Aðeins tveir voru á bekknum – Liðið í töluverðum vandræðum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. nóvember 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ansi skrítið atvik átti sér stað í beinni útsendingu á dögunum er Chesterfield og Southend áttust við í ensku fimmtu deildinni.

Leikurinn var sýndur á TNT Sport en athygli vekur að Southend var með aðeins tvo varamenn í viðureigninni.

Dan Mooney og Brooklyn Kabongolo voru einu leikmennirnir á bekk Southend sem vann þó 2-1 sigur.

Will Grigg, fyrrum landsliðsmaður Norðu Írlands, skoraði sigurmarkið eftir að hans lið hafði lent undir.

Ástæðan er sú að Southend er í félagaskiptabanni og er aðeins með 17 manna leikmannahóp og restin af leikmönnunum eru að glíma við meiðsli.

Southend hefur mistekist að borga eigin skuldir og var því sett í bann og voru tíu stig einnig dregin af félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eins og krakki á jólunum eftir fyrsta stóra titilinn – Fékk alvöru bjórsturtu á meðan hann tók upp

Eins og krakki á jólunum eftir fyrsta stóra titilinn – Fékk alvöru bjórsturtu á meðan hann tók upp
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gaf ljótt olnbogaskot en var ekki refsað: Enginn skilur neitt – Sjáðu myndbandið

Gaf ljótt olnbogaskot en var ekki refsað: Enginn skilur neitt – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum