fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Mjög undarlegt atvik er leikurinn var sýndur í beinni: Aðeins tveir voru á bekknum – Liðið í töluverðum vandræðum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. nóvember 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ansi skrítið atvik átti sér stað í beinni útsendingu á dögunum er Chesterfield og Southend áttust við í ensku fimmtu deildinni.

Leikurinn var sýndur á TNT Sport en athygli vekur að Southend var með aðeins tvo varamenn í viðureigninni.

Dan Mooney og Brooklyn Kabongolo voru einu leikmennirnir á bekk Southend sem vann þó 2-1 sigur.

Will Grigg, fyrrum landsliðsmaður Norðu Írlands, skoraði sigurmarkið eftir að hans lið hafði lent undir.

Ástæðan er sú að Southend er í félagaskiptabanni og er aðeins með 17 manna leikmannahóp og restin af leikmönnunum eru að glíma við meiðsli.

Southend hefur mistekist að borga eigin skuldir og var því sett í bann og voru tíu stig einnig dregin af félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning