fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Mjög óvænt tíðindi frá Englandi – Toney gæti skrifað undir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. nóvember 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að Ivan Toney muni framlengja samning sinn við Brentford á Englandi en frá þessu greinir TalkSport.

TalkSport segir að Brentford sé að undirbúa nýtt samningstilboð fyrir Toney sem hefur ekkert leikið á þessu tímabili.

Ástæðan er sú að Toney hefur verið í banni vegna veðmálabrota en mun snúa aftur á nýju ári.

Chelsea og Arsenal hafa sýnt þessum öfluga framherja áhuga en hann er bundinn Brentford til ársins 2025.

Brentford hefur sýnt Toney mikinn skilning á meðan bannið stendur og býst við að hann muni samþykkja að framlengja í London.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona