fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Mbappe svarar ummælum Enrique: ,,Þarft ekki að segja mér að ég sé besti leikmaður heims á hverjum degi“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. nóvember 2023 16:00

Doku í baráttunni við Kylian Mbappe í leik gegn PSG. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe, stórstjarna PSG og Frakklands, hefur svarað ummælum Luis Enrique sem hann lét falla nýlega.

Enrique gagnrýndi þar Mbappe eftir leik við Reims en sá síðarnefndi skoraði þrennu í öruggum sigri.

Enrique segir að Mbappe geti gert mun meira en bara skorað mörk og komu ummælum mörgum á óvart.

Mbappe segist þó vera vanur þessu en hann hefur áður fengið gagnrýni frá þjálfurum sínum á ferlinum.

,,Ég hef alltaf átt gott samstarf með þeim þjálfurum sem ég vinn með, Didier Deschamps, Mauricio Pochettino, Thomas Tuchel svo eitthvað sé nefnt,“ sagði Mbappe.

,,Þetta eru þjálfarar sem hafa talað ‘illa’ um mig ef hægt er að orða það þannig en það stöðvar mig ekki í að spila vel eða þá að samband okkar sé slæmt.“

,,Ég þarf engan þjálfara til að segja mér að ég sé besti leikmaður heims á hverjum einasta degi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti
433Sport
Í gær

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona