fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Guðlaugur Victor ástríðufullur eftir tapið gegn Portúgal: ,,Þetta er íslenska leiðin“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. nóvember 2023 21:58

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Victor Pálsson ræddi við Stöð 2 Sport eftir leik við Portúgal í kvöld en Ísland tapaði 2-0 á útivelli.

Um var að ræða gríðarlega erfitt verkefni en Portúgal er eitt besta landslið heims og spilaði íslenska vörnin fínan leik.

Guðlaugur Victor var ánægður með vörn íslenska liðsins í leiknum og kom því á framfæri í viðtali eftir leik.

,,Mér fannst þetta vera mjög fínt, við vörðumst vel og vorum compact og lögðum leikinn svona upp að vera í þessari blokk. Þetta var svipað og við gerðum heima, við töpuðum en betra en fyrir nokkrum dögum,“ sagði Guðlaugur Victor.

,,Þetta er bara það sem passar vel fyrir okkur, að vera í 4-4-2, að vera með þessi gildi og vera compact og vinna saman, þetta er bara okkar leið þegar kemur að varnarleiknum. Við fáum alltaf eitthvað hálffæri, eitt skot í endann en ef við náum að mastera þetta og spila í núllið þá er stig í boði. Við þurfum að halda í það sem við erum góðir í.“

,,Við börðumst eins og lið, vorum saman sem lið og vörðumst ógeðslega vel. Þetta er íslenska leiðin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona