fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Er þetta svarið fyrir Arteta? – Havertz valinn í óvænt hlutverk og skoraði

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. nóvember 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kai Havertz, leikmaður Arsenal, gæti nothæfur í annarri stöðu en á miðjunni eða í framlínunni.

Það er miðað við leik Þýskalands sem fór fram í gær en liðið mætti Tyrklandi en tapaði vissulega 3-2 í vináttuleik.

Havertz byrjaði leikinn fyrir Þýskaland en hann var ekki framarlega á vellinum heldur í vinstri bakverði sem kom gríðarlega á óvart.

Havertz fékk að spila allan leikinn í tapinu en hann hefur átt erfitt uppdráttar með Arsenal á Englandi í vetur.

Nú skora margir á Mikel Arteta, stjóra Arsenal, að prófa Havertz í bakverðinum en hann virðist geta spilað nánast alls staðar á vellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar á toppinn

Besta deildin: Víkingar á toppinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fabregas eða Ten Hag?

Fabregas eða Ten Hag?
433Sport
Í gær

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Í gær

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn