fbpx
Laugardagur 02.desember 2023
433Sport

Aron Jóhannsson í Aftureldingu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. nóvember 2023 21:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Jóhannsson hefur skrifað undir samning við Aftureldingu en þetta staðfesti félagið í kvöld.

Um er að ræða 29 ára gamlan leikmann sem ákvað að yfirgefa Fram á dögunum sem leikur í Bestu deildinni.

Afturelding var einum leik frá því að komast í Bestu deildina síðasta sumar en tapaði gegn Vestra í úrslitaleik.

Aron var ekki félagslaus lengi en hann gerir tveggja ára samning við Mosfellinga.

Aron skoraði sex mörk fyrir Fram í efstu deild í sumar og á einnig að baki leiki fyrir Grindavík og Hauka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Arsenal með fjögurra stiga forskot – Burnley skoraði fimm

England: Arsenal með fjögurra stiga forskot – Burnley skoraði fimm
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jói Kalli staðfestir viðræður við Norrkoping – ,,Líklegt að ég verði boðaður í viðtal í næstu viku“

Jói Kalli staðfestir viðræður við Norrkoping – ,,Líklegt að ég verði boðaður í viðtal í næstu viku“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vildi fara heim á verstu tímum COVID: Hringdi í mömmu og pabba daglega – ,,Ég vildi ekki vera hér“

Vildi fara heim á verstu tímum COVID: Hringdi í mömmu og pabba daglega – ,,Ég vildi ekki vera hér“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lést aðeins tveimur dögum fyrir afmælisdaginn: Númerið lagt á hilluna – ,,Einn vinalegasti og elskulegasti drengur sem þú gast fundið“

Lést aðeins tveimur dögum fyrir afmælisdaginn: Númerið lagt á hilluna – ,,Einn vinalegasti og elskulegasti drengur sem þú gast fundið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hjálmar segir frá því sem hann lenti í á fótboltaleik – „Maður var þarna eins og hálfviti“

Hjálmar segir frá því sem hann lenti í á fótboltaleik – „Maður var þarna eins og hálfviti“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Ótrúleg tilþrif í Póllandi vekja athygli

Sjáðu myndbandið – Ótrúleg tilþrif í Póllandi vekja athygli
433Sport
Í gær

Manchester United sætir nú rannsókn

Manchester United sætir nú rannsókn
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjasta þátt Íþróttavikunnar þar sem Hjálmar Örn fer á kostum

Horfðu á nýjasta þátt Íþróttavikunnar þar sem Hjálmar Örn fer á kostum