fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Áhyggjuefni fyrir Tottenham?: Son segist þjást í hverjum einasta leik – ,,Ef ég get hlaupið þá gef ég 100 prósent í verkefnið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. nóvember 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heung Min Son, leikmaður Tottenham, hefur staðfest það að hann þurfi í raun á hvíld að halda þar sem hann finnur fyrir sársauka í leikjum þessa dagana.

Son staðfesti þetta eftir leik Suður-Kóreu við Singapore í undankeppni HM en hans menn unnu 5-0 sigur.

Son er einn allra mikilvægasti leikmaður Tottenham og fær litla hvíld og þarf liðið á honum að halda í hverri viku.

Framherjinn viðurkennir þó að hann sé ekki heill heilsu en svo lengi sem hann getur hlaupið þá gefur hann allt í verkefnið.

,,Við erum að búa til lið sem vill spila á HM. Ég get ekki gefist upp bara því ég finn fyrir sársauka,“ sagði Son.

,,Ef ég get ekki hlaupið þá er ekkert sem ég get gert en ef ég get hlaupið þá þarf ég að gefa 100 prósent í verkefnið.“

,,Það eru allir sem spila leiki og þurfa að þjást á einhverjum tímapunkti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja