fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Áhyggjuefni fyrir Tottenham?: Son segist þjást í hverjum einasta leik – ,,Ef ég get hlaupið þá gef ég 100 prósent í verkefnið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. nóvember 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heung Min Son, leikmaður Tottenham, hefur staðfest það að hann þurfi í raun á hvíld að halda þar sem hann finnur fyrir sársauka í leikjum þessa dagana.

Son staðfesti þetta eftir leik Suður-Kóreu við Singapore í undankeppni HM en hans menn unnu 5-0 sigur.

Son er einn allra mikilvægasti leikmaður Tottenham og fær litla hvíld og þarf liðið á honum að halda í hverri viku.

Framherjinn viðurkennir þó að hann sé ekki heill heilsu en svo lengi sem hann getur hlaupið þá gefur hann allt í verkefnið.

,,Við erum að búa til lið sem vill spila á HM. Ég get ekki gefist upp bara því ég finn fyrir sársauka,“ sagði Son.

,,Ef ég get ekki hlaupið þá er ekkert sem ég get gert en ef ég get hlaupið þá þarf ég að gefa 100 prósent í verkefnið.“

,,Það eru allir sem spila leiki og þurfa að þjást á einhverjum tímapunkti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum