fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Umboðsmaðurinn þvertekur fyrir sögusagnirnar – ,,Steinhissa að þetta hafi orðið að frétt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. nóvember 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænskir fjölmiðlar hafa dreift lygasögum um Ilkay Gundogan og umboðsmann hans, Ilhan Gundogan, sem er einnig bróðir leikmannsins.

Greint var frá því á dögunum að Gundogan væri í viðræðum við Galatasaray í Tyrklandi en hann gekk í raðir Barcelona í sumar frá Manchester City.

Ilhan þvertekur fyrir þessar sögusagnir og segir að spænskir miðlar hafi ekkert fyrir sér í þessu ákveðna máli.

,,Það sem er verið að segja um Ilkay þessa dagana er einfaldlega ekki rétt. Ég hef aldrei hitt mann frá Galatasaray til að ræða Ilkay,“ sagði Ilkhan.

,,Það var aldrei neitt í gangi þarna á milli og ég vil koma því á framfæri. Bæði ég og Ilkay erum steinhissa á að þetta hafi orðið að frétt.“

,,Ilkay er mjög ánægður í Barcelona og er einbeittur að því verkefni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er Ronaldo óvænt á förum?

Er Ronaldo óvænt á förum?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun