fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Tíðindin varðandi Albert vöktu athygli í vikunni – „Þetta gerir ekkert varðandi hans framtíð“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 18. nóvember 2023 12:00

Samsett mynd

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi var gestur í Íþróttavikunni um helgina. Þessi fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnumaður fór víða yfir sviðið.

Það vakti nokkra athygli í vikunni að Albert Guðmundsson gerði nýjan samning við Genoa á Ítalíu. Albert hefur verið orðaður við nokkur stórlið undanfarið eftir góða frammistöðu í efstu deild þar í landi.

Sagt er að Albert fái ríflega launahækkun eftir að hafa framlengt samning sinn.

video
play-sharp-fill

„Ég held að þeir séu að reyna að halda honum út tímabilið, að liðið haldi sér uppi sem lykilmaður. Ég er nokkuð viss um að hann fari næsta sumar, ef menn geta eitthvað í minni liðunum,“ sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson.

Kári sem lék með Alberti í íslenska landsliðinu lofsyngur frammistöðu Alberts.

„Búinn að standa sig frábærlega, þessi samningur er þannig að það er samkomulag að hann geti farið fyrir X upphæð. Þetta gerir ekkert varðandi hans framtíð, hann er búinn að standa sig frábærlega. Búinn að finna deildina sem hentar sér.“

Umræðan um þetta er hér að ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

EM: Noregur vann Sviss

EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsetinn kastar eigin leikmanni undir rútuna – ,,Þetta voru skilaboð til hans“

Forsetinn kastar eigin leikmanni undir rútuna – ,,Þetta voru skilaboð til hans“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“
Hide picture