fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Magnaður Ari Freyr kvaddi sviðið á dögunum – „Hann leysti allar erfiðar stöður“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 18. nóvember 2023 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi var gestur í Íþróttavikunni um helgina. Þessi fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnumaður fór víða yfir sviðið.

Ari Freyr Skúlason lagði skóna á hilluna síðustu helgi en þessi 36 ára gamli leikmaður átti farsælan feril.

Kári fer fögrum orðum um hann sem liðsfélaga. „Það var æðislegt, ég talaði um það í útsendingu þegar ég ræddi um vinstri bakvarðarstöðuna. Fólk gerir sér ekki grein fyrir því hversu góður hann var í fótbolta, hann var ekki bara bakvörður. Hvernig hann leysti stöðuna miðað við hæð var ótrúlegt,“ segir Kári.

„Hann var out-ball fyrir vörnina, hann leysti allar erfiðar stöður og fann Gylfa, Birki og Aron vel. Hann var lykilmaður í þessu frábæra liði.“

„Fyrir hávaxna menn að eiga við hann á æfingum var hræðilegt, leikinn og með góðar sendingar.“

Hrafnkell Freyr Ágústsson segir að það hafi verið gaman að fylgjast með Ara. „Maður sá að lið voru að reyna að finna veikleika, það var augljóst að það var vinstri bakvörðurinn okkar. Hann græjaði það bara yfirleitt alltaf.“

Umræða er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
Hide picture