fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Líklega pirrandi fyrir yngri menn að sjá Aron Einar í landsliðinu – „Þetta eru skilaboð frá Hareide“

433
Laugardaginn 18. nóvember 2023 19:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi var gestur í Íþróttavikunni um helgina. Þessi fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnumaður fór víða yfir sviðið.

Rætt var um stöðu Arons Einars Gunnarssonar í landsliðinu, fyrirliði liðsins hefur ekki spilað með félagsliði síðan í apríl.

Þrátt fyrir það er Aron Einar í landsliðshópnum og hefur það vakið athygli en Aron hefur verið frábær þjónn fyrir landsliðið um langt skeið.

„Hann þarf að finna sér lið strax í Katar og spila leiki fyrir þetta umspil í mars. Annars er bara að koma heim og fara í Þór, ég er Þórsari í aðra ættina og mæli með því,“ sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson um stöðu mála.

video
play-sharp-fill

Kári Árnason sem lék lengi með Aroni í landsliðinu segir að það sé líklega pirrandi fyrir yngri leikmenn að sjá Aron Einar á undan þeim í röðinni.

„Ég held að það geti verið frústrerandi fyrir þessa yngri leikmenn sem vilja vera í liðinu, þetta eru skilaboð frá Age Hareide að Aron spili þessa leiki í mars og þeir verða að venjast því að hann segi þeim fyrir verkum,“ segir Kári.

Umræða um þetta er hér að ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

,,Manchester united þarf að vera topp eitt“

,,Manchester united þarf að vera topp eitt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Er Ronaldo óvænt á förum?

Er Ronaldo óvænt á förum?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Fabregas eða Ten Hag?
433Sport
Í gær

,,Hann var sá eini sem reyndi að tala við mig, koma til mín og bjóða mér í mat“

,,Hann var sá eini sem reyndi að tala við mig, koma til mín og bjóða mér í mat“
433Sport
Í gær

England: Tottenham og United töpuðu heima – Forest missteig sig aftur

England: Tottenham og United töpuðu heima – Forest missteig sig aftur
433Sport
Í gær

Eins og krakki á jólunum eftir fyrsta stóra titilinn – Fékk alvöru bjórsturtu á meðan hann tók upp

Eins og krakki á jólunum eftir fyrsta stóra titilinn – Fékk alvöru bjórsturtu á meðan hann tók upp
433Sport
Í gær

Gaf ljótt olnbogaskot en var ekki refsað: Enginn skilur neitt – Sjáðu myndbandið

Gaf ljótt olnbogaskot en var ekki refsað: Enginn skilur neitt – Sjáðu myndbandið
Hide picture