fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Líklega pirrandi fyrir yngri menn að sjá Aron Einar í landsliðinu – „Þetta eru skilaboð frá Hareide“

433
Laugardaginn 18. nóvember 2023 19:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi var gestur í Íþróttavikunni um helgina. Þessi fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnumaður fór víða yfir sviðið.

Rætt var um stöðu Arons Einars Gunnarssonar í landsliðinu, fyrirliði liðsins hefur ekki spilað með félagsliði síðan í apríl.

Þrátt fyrir það er Aron Einar í landsliðshópnum og hefur það vakið athygli en Aron hefur verið frábær þjónn fyrir landsliðið um langt skeið.

„Hann þarf að finna sér lið strax í Katar og spila leiki fyrir þetta umspil í mars. Annars er bara að koma heim og fara í Þór, ég er Þórsari í aðra ættina og mæli með því,“ sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson um stöðu mála.

video
play-sharp-fill

Kári Árnason sem lék lengi með Aroni í landsliðinu segir að það sé líklega pirrandi fyrir yngri leikmenn að sjá Aron Einar á undan þeim í röðinni.

„Ég held að það geti verið frústrerandi fyrir þessa yngri leikmenn sem vilja vera í liðinu, þetta eru skilaboð frá Age Hareide að Aron spili þessa leiki í mars og þeir verða að venjast því að hann segi þeim fyrir verkum,“ segir Kári.

Umræða um þetta er hér að ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Í gær

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi
433Sport
Í gær

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“
Hide picture