fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Helgi Sig nýr aðstoðarmaður Rúnars

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. nóvember 2023 13:34

Mynd: Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Sigurðsson verður aðstoðarmaður Rúnars Kristinssonar hjá Fram í Bestu deild karla.

Þetta var staðfest í dag en Helgi gerir tveggja ára samning við Fram.

Rúnar var ráðinn þjálfari Fram fyrr í vetur og er hann að fá inn gríðarlega reynslumikinn aðstoðarmann.

Helgi var síðast aðalþjálfari hjá Grindavík í Lengjudeildinni en hætti með liðið síðasta sumar eftir stutta dvöl.

Helgi þekkir aðeins til Fram en hann lék 61 leik fyrir liðið sem leikmaður og skoraði 37 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Fabregas eða Ten Hag?