fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Hafði kjarkinn í að gagnrýna harðhausinn opinberlega – ,,Ekki hægt að þagga niður í þessum trúð“

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. nóvember 2023 11:24

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir sem hafa kjarkinn í að gagnrýna goðsögnina Roy Keane opinberlega en maður að nafni Jason Mcateer er ekki einn af þeim.

Mcateer spilaði með Keane í írska landsliðinu og á að baki 52 landsleiki og lék einnig með Liverpool svo eitthvað sé nefnt.

Keane og Mcateer voru liðsfélagar í írska landsliðinu í langan tíma en sá síðarnefndi er alls enginn aðdáandi þess fyrrnefnda.

Keane er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Manchester United en hann fór nýlega yfir öll þau rauðu spjöld sem hann fékk á ferli sínum – þau voru 11 talsins.

,,Það er ekki hægt að þagga niður í þessum trúð í dag. Nei, við vorum aldrei liðsfélagar því hann mætti aldrei og þegar hann mætti þá var hann farinn heim stuttu seinna,“ sagði Mcateeer á meðal annars.

Hans Twitter færslu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag