fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Margir tóku illa í nýjustu ummæli Kane – Sagður skjóta á sitt fyrrum félag

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. nóvember 2023 22:11

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þónokkrir stuðningsmenn Tottenham hafa ekki tekið vel í nýjustu ummæli framherjans Harry Kane sem lék lengi með liðinu.

Kane er markahæsti leikmaður í sögu Tottenham en ákvað að skrifa undir hjá Bayern Munchen í sumarglugganum.

Kane er gríðarlega ánægður með lífið í Þýskalandi og talar um að hann hafi sjaldan séð jafn ástríðufulla stuðningsmenn á sinni ævi.

Einhverjir vilja meina að um skot á stuðningsmenn Tottenham sé að ræða en Kane fékk frábærar móttökur í sínum fyrsta leik fyrir Bayern.

,,Það var stórkostlegt að spila minn fyrsta leik hérna, andrúmsloftið á vellinum var sérstakt, ég áttaði mig fljótt á því að það var ekki eitthvað einsdæmi. Ég hef sjaldan séð jafn ástríðufulla aðdáendur og í Þýskalandi,“ sagði Kane.

,,Ég beið eftir því að fá að koma inná, ég heyrði í trommunum og sá alla borðana og fánana. Ég fékk gæsahúð. Menningin hér í Þýskalandi, ég var undrandi alveg frá byrjun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Báðir aðilar vonast til að skipti Rashford gangi upp

Báðir aðilar vonast til að skipti Rashford gangi upp
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029
433Sport
Í gær

Fabregas eða Ten Hag?

Fabregas eða Ten Hag?
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Bradley í vörninni

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Bradley í vörninni
433Sport
Í gær

Sjáðu X færsluna sem vakti gríðarlega athygli – Baunaði á andstæðingana í beinni og fékk þetta í andlitið

Sjáðu X færsluna sem vakti gríðarlega athygli – Baunaði á andstæðingana í beinni og fékk þetta í andlitið