fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Margir tóku illa í nýjustu ummæli Kane – Sagður skjóta á sitt fyrrum félag

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. nóvember 2023 22:11

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þónokkrir stuðningsmenn Tottenham hafa ekki tekið vel í nýjustu ummæli framherjans Harry Kane sem lék lengi með liðinu.

Kane er markahæsti leikmaður í sögu Tottenham en ákvað að skrifa undir hjá Bayern Munchen í sumarglugganum.

Kane er gríðarlega ánægður með lífið í Þýskalandi og talar um að hann hafi sjaldan séð jafn ástríðufulla stuðningsmenn á sinni ævi.

Einhverjir vilja meina að um skot á stuðningsmenn Tottenham sé að ræða en Kane fékk frábærar móttökur í sínum fyrsta leik fyrir Bayern.

,,Það var stórkostlegt að spila minn fyrsta leik hérna, andrúmsloftið á vellinum var sérstakt, ég áttaði mig fljótt á því að það var ekki eitthvað einsdæmi. Ég hef sjaldan séð jafn ástríðufulla aðdáendur og í Þýskalandi,“ sagði Kane.

,,Ég beið eftir því að fá að koma inná, ég heyrði í trommunum og sá alla borðana og fánana. Ég fékk gæsahúð. Menningin hér í Þýskalandi, ég var undrandi alveg frá byrjun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool að landa stærsta samningi sögunnar – Fara þá fram úr City og United

Liverpool að landa stærsta samningi sögunnar – Fara þá fram úr City og United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Afmælisveisla Wayne Rooney byrjuð – Klæddi sig upp sem þekkt rokkstjarna og söng fyrir gestina

Afmælisveisla Wayne Rooney byrjuð – Klæddi sig upp sem þekkt rokkstjarna og söng fyrir gestina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hetja gærdagsins sem kostaði milljarða í sumar vakti athygli hjá lággjaldaflugfélagi

Hetja gærdagsins sem kostaði milljarða í sumar vakti athygli hjá lággjaldaflugfélagi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjuð að moka inn peningum eftir að hún skipti um starf

Byrjuð að moka inn peningum eftir að hún skipti um starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool