fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Fólk taldi hann klikkaðan fyrir að hafna Arsenal – Gríðarlegir peningar í boði

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. nóvember 2023 18:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ernesto Valverde, leikmaður Real Madrid, hefur staðfest það að hann hafi fengið þann möguleika á að semja við Arsenal árið 2016.

Valverde fór á reynslu hjá Arsenal en ákvað að hafna samningstilboði liðsins en hann lék á þessum tíma í heimalandinu, Úrúgvæ.

Valverde var gríðarlegt efni á þessum tíma og hefði getað fengið risa launahækkun með undirskrift á Englandi.

,,Ef þið gúgglið nafnið mitt þá sjáiði að ég var næstum farinn til Arsenal þegar ég var 16 ára gamall,“ sagði Valverde.

,,Það er bara hluti af því sem gerðist, ég hef ekkert á móti Arsenal en ég hafði aldrei áhuga á að fara til Englands.“

,,Fólk sagði við mig að ég væri klikkaður að vilja ekki fara til Arsenal, að ég gæti þénað miklu meiri pening þar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona