fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

17 ára og fékk kallið frá landsliðsþjálfaranum: Náði ekkert að fagna – ,,Þurfti að sinna heimavinnunni“

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. nóvember 2023 21:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungstirnið Warren Zaire-Emery fékk nýlega kallið í franska landsliðshópinn fyrir verkefni í undankeppni EM.

Um er að ræða gríðarlegt efni en hann leikur með Paris Saint-Germain og er aðeins 17 ára gamall.

Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka, ákvað að treysta á Zaire-Emery í komandi verkefnum og var hann valinn í hóp.

Leikmaðurinn náði lítið að fagna þessari ákvörðun Deschamps en hann frétti af valinu er hann var á leið í tíma í skólanum.

,,Þegar ég sá að ég var kallaður í landsliðið í fyrsta sinn þá gat ég eiginlega ekki fagnað því,“ sagði Zaire-Emery.

,,Ég var of upptekinn, ég þurfti að fara í skólann og þurfti svo að sinna heimavinnunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Báðir aðilar vonast til að skipti Rashford gangi upp

Báðir aðilar vonast til að skipti Rashford gangi upp
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029
433Sport
Í gær

Fabregas eða Ten Hag?

Fabregas eða Ten Hag?
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Bradley í vörninni

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Bradley í vörninni
433Sport
Í gær

Sjáðu X færsluna sem vakti gríðarlega athygli – Baunaði á andstæðingana í beinni og fékk þetta í andlitið

Sjáðu X færsluna sem vakti gríðarlega athygli – Baunaði á andstæðingana í beinni og fékk þetta í andlitið