Azerbaijan kom heimsbyggðini á óvart í kvöld er liðið vann gríðarlega góðan heimasigur á Svíþjóð í undankeppni EM.
Azerbaijan fékk Svía í heimsókn og unnu 3-0 sigur og spiluðu jafnvel manni færri alveg frá 58. mínútu.
Azerbaijan var að fá sitt sjöunda stig í riðlakeppninni og er með jafn mörg stig og Svíar eftir sjö leiki.
Spánverjar unnu öruggan sigur á Kýpur, 3-1 þar sem Lamine Yamal, ungstirni Barcelona, komst á meðal annars á blað.
Hér má sjá öll úrslitin hingað til.
Azerbaijan 3 – 0 Svíþjóð
1-0 Emin Mahmudov
2-0 Renat Dadashov
3-0 Emin Mahmudov
Kýpur 1 – 3 Spánn
0-1 Lamine Yamal
0-2 Mikel Oyarzabal
0-3 Joselu
1-3 Kostas Pileas
Georgía 2 – 2 Skotland
1-0 Khvicha Kvaratskhelia
1-1 Scott McTominay
2-1 Khvicha Kvaratskhelia
2-2 Lawrence Shankland
Eistland 0 – 2 Austurríki
0-1 Konrad Laimer
0-2 Philipp Lienhart
Bulgaría 2 – 2 Ungverjaland
0-1 Martin Adam
1-1 Spas Delev
2-1 Kiril Despodov(víti)
2-2 Alex Petkov(sjálfsmark)