fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Þetta eru þær stjörnur sem geta þénað mest á Instagram

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 14:00

Erling Haaland er vinsæll.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe er sá knattspyrnumaður sem getur fengið mest fyrir færslur á Instagram, knattspyrnumenn nýta sér þetta til að fá inn meiri tekjur.

Knattspyrnumenn eru oft miklar fyrirmyndar og hafa mikinn stuðning á samfélagsmiðlum.

Í gegnum Instagram getur Mbappe fengið um 13 milljónir króna fyrir hverja færslu þar sem hann þá auglýsir vörur fyrirtækja.

Mbappe er í sérflokki en á eftir honum koma Sergio Ramos og Paul Pogba sem báðir geta fengið vel í aðra hönd fyrir eina færslu.

Erling Haaland getur fengið tæpar 2 milljónir fyrir færslur sína á Instagram en hann fer hratt upp listann og gæti endað nálægt Mbappe.

Fyrirtæki skoða stærð reikninga sem leikmenn hafa og þá einnig hvernig stuðningsmenn þeirra taka í færslur þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool að landa stærsta samningi sögunnar – Fara þá fram úr City og United

Liverpool að landa stærsta samningi sögunnar – Fara þá fram úr City og United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá því þegar hann var handtekinn eftir að hafa brotist inn í kvennafangelsi

Segir frá því þegar hann var handtekinn eftir að hafa brotist inn í kvennafangelsi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Afmælisveisla Wayne Rooney byrjuð – Klæddi sig upp sem þekkt rokkstjarna og söng fyrir gestina

Afmælisveisla Wayne Rooney byrjuð – Klæddi sig upp sem þekkt rokkstjarna og söng fyrir gestina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Loksins sigur hjá lærisveinum Ólafs Inga

Loksins sigur hjá lærisveinum Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjuð að moka inn peningum eftir að hún skipti um starf

Byrjuð að moka inn peningum eftir að hún skipti um starf