fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Þetta eru þær stjörnur sem geta þénað mest á Instagram

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 14:00

Erling Haaland er vinsæll.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe er sá knattspyrnumaður sem getur fengið mest fyrir færslur á Instagram, knattspyrnumenn nýta sér þetta til að fá inn meiri tekjur.

Knattspyrnumenn eru oft miklar fyrirmyndar og hafa mikinn stuðning á samfélagsmiðlum.

Í gegnum Instagram getur Mbappe fengið um 13 milljónir króna fyrir hverja færslu þar sem hann þá auglýsir vörur fyrirtækja.

Mbappe er í sérflokki en á eftir honum koma Sergio Ramos og Paul Pogba sem báðir geta fengið vel í aðra hönd fyrir eina færslu.

Erling Haaland getur fengið tæpar 2 milljónir fyrir færslur sína á Instagram en hann fer hratt upp listann og gæti endað nálægt Mbappe.

Fyrirtæki skoða stærð reikninga sem leikmenn hafa og þá einnig hvernig stuðningsmenn þeirra taka í færslur þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Real Madrid með óvænt nafn á blaði – Leikmaður Liverpool gæti fyllt skarð hans

Real Madrid með óvænt nafn á blaði – Leikmaður Liverpool gæti fyllt skarð hans
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri