fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Þetta eru þær stjörnur sem geta þénað mest á Instagram

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 14:00

Erling Haaland er vinsæll.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe er sá knattspyrnumaður sem getur fengið mest fyrir færslur á Instagram, knattspyrnumenn nýta sér þetta til að fá inn meiri tekjur.

Knattspyrnumenn eru oft miklar fyrirmyndar og hafa mikinn stuðning á samfélagsmiðlum.

Í gegnum Instagram getur Mbappe fengið um 13 milljónir króna fyrir hverja færslu þar sem hann þá auglýsir vörur fyrirtækja.

Mbappe er í sérflokki en á eftir honum koma Sergio Ramos og Paul Pogba sem báðir geta fengið vel í aðra hönd fyrir eina færslu.

Erling Haaland getur fengið tæpar 2 milljónir fyrir færslur sína á Instagram en hann fer hratt upp listann og gæti endað nálægt Mbappe.

Fyrirtæki skoða stærð reikninga sem leikmenn hafa og þá einnig hvernig stuðningsmenn þeirra taka í færslur þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Í gær

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“