fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Sjáðu markið: Slóvakía að valta yfir íslenska liðið – Staðan orðin 4-1

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 21:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slóvakía virðist ætla að tryggja sér sæti á lokakeppni EM í leik gegn Íslandi í undankeppni mótsins í kvöld.

Ísland komst yfir með marki frá Orra Stein Óskarssyni en Slóvakía hefur síðan þá bætt við þremur mörkum.

Lukas Haraslin var að skora þriðja mörk Slóvakíu í þessari viðureign þar sem varnarleikur Íslands var ekki til fyrirmyndar.

Haraslin fékk svo annað svipað færi ekki löngu seinna og skoraði framhjá Elíasi í marki Íslandi.

Hér má sjá fjórða skotið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Real Madrid með óvænt nafn á blaði – Leikmaður Liverpool gæti fyllt skarð hans

Real Madrid með óvænt nafn á blaði – Leikmaður Liverpool gæti fyllt skarð hans
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri