Slóvakía virðist ætla að tryggja sér sæti á lokakeppni EM í leik gegn Íslandi í undankeppni mótsins í kvöld.
Ísland komst yfir með marki frá Orra Stein Óskarssyni en Slóvakía hefur síðan þá bætt við þremur mörkum.
Lukas Haraslin var að skora þriðja mörk Slóvakíu í þessari viðureign þar sem varnarleikur Íslands var ekki til fyrirmyndar.
Haraslin fékk svo annað svipað færi ekki löngu seinna og skoraði framhjá Elíasi í marki Íslandi.
Hér má sjá fjórða skotið.
Lukáš Haraslín gets double! Also one assist in this game
Slovakia 4-1 Iceland pic.twitter.com/8HJuZdPkda
— FootColic ⚽️ (@FootColic) November 16, 2023