fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sjáðu markið: Slóvakía að valta yfir íslenska liðið – Staðan orðin 4-1

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 21:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slóvakía virðist ætla að tryggja sér sæti á lokakeppni EM í leik gegn Íslandi í undankeppni mótsins í kvöld.

Ísland komst yfir með marki frá Orra Stein Óskarssyni en Slóvakía hefur síðan þá bætt við þremur mörkum.

Lukas Haraslin var að skora þriðja mörk Slóvakíu í þessari viðureign þar sem varnarleikur Íslands var ekki til fyrirmyndar.

Haraslin fékk svo annað svipað færi ekki löngu seinna og skoraði framhjá Elíasi í marki Íslandi.

Hér má sjá fjórða skotið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar