fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Kostulegt atvik þegar enski fréttamaðurinn bar fram nafn Hjörvars – „Halvar Haveedersen“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 12:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Tik Tok síðu hlaðvarpsins, Dr Football er rifjað upp ansi skemmtilegt atvik frá árinu 2013.

Hjörvar Hafliðason, sem stýrir Dr. Football var þá mættur í beina útsendingu hjá Sky Sports.

Var þetta í aðdraganda þess að íslenska liðið var á leið í umspil gegn Króatíu um laust sæti á Heimsmeistaramótinu ári síðar.

„Halvar Haveedersen,“ sagði fréttamaðurinn þegar hann kynnti Hjörvar inn og sagðist ekki geta borið nafnið betur fram.

Hjörvar hafði gaman af þessu á sínum tíma og birtir nú myndbandið af þessu skondna atviki.

@drfootballpodcast

Sky Sports News speaks to Icelandic journalist Halvar Haveedersen ahead of the national side's game against Croatia.

♬ original sound – Dr.Football Podcast

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Real Madrid með óvænt nafn á blaði – Leikmaður Liverpool gæti fyllt skarð hans

Real Madrid með óvænt nafn á blaði – Leikmaður Liverpool gæti fyllt skarð hans
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri