fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Ísland fékk á sig fjögur mörk í Slóvakíu – Ekki möguleiki á EM í gegnum riðlakeppnina

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 21:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slóvakía 4 – 2 Ísland
0-1 Orri Steinn Óskarsson(’17)
1-1 Juraj Kucka(’30)
2-1 Ondrej Duda(’36, víti)
3-1 Lukas Haraslin(’47)
4-1 Lukas Haraslin(’55)

Slóvakía er komið í lokakeppni EM eftir sigur á íslenska landsliðinu í kvöld en leikið var ytra í undankeppninni.

Ísland byrjaði leikinn vel og komst yfir með marki frá Orra Stein Óskarssyni en framherjinn skallaði boltann í netið laglega.

Slóvakía lét það mark ekki trufla sig og skoraði jöfnunarmark um 13 mínútum síðar var svo komið yfir á þeirri 36.

Seinna mark Slóvaka var af vítapunktinum en Kristian Nökkvi Hlynsson gerðist brotlegur innan teigs og skoraði Ondrej Duda fyrir heimamenn.

Slóvakía bætti við tveimur mörkum í seinni hálfleik en Lukas Haraslin gerði þau bæði og ljóst að útlitið var svart fyrir þá íslensku.

Andri Lucas Guðjohnsen lagaði stöðuna fyrir Ísland á 74. mínútu með marki eftir hornspyrnu en lengra komust strákarnir ekki og tap niðurstaðan.

Ísland á því ekki möguleika á að komast í lokakeppni EM í gegnum riðlakeppnina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona