fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Ekki spilað með Arsenal síðan í október en samt valinn í landsliðið

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 18:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart þegar framherjinn Gabriel Jesus var valinn í brasilíska landsliðshópinn fyrir komandi verkefni.

Jesus hefur verið að glíma við meiðsli og hefur í raun ekki sparkað í bolta á knattspyrnuvelli síðan í október.

Framherjinn hefur átt erfitt uppdráttar á tímabilinu og hefur aðeins skorað eitt mark í ensku úrvalsdeildinni.

Fernando Diniz, landsliðsþjálfari Brasilíu, ákvað þó að velja Jesus en lofar því að fara vandlega með leikmanninn.

Jesus hefur misst af síðustu fimm leikjum Arsenal vegna meiðsla aftan í læri er er til taks fyrir leiki gegn Kólumbíu og Argentínu í undankeppni HM.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Báðir aðilar vonast til að skipti Rashford gangi upp

Báðir aðilar vonast til að skipti Rashford gangi upp
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Víkingar á toppinn

Besta deildin: Víkingar á toppinn
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029
433Sport
Í gær

Fabregas eða Ten Hag?

Fabregas eða Ten Hag?