fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands í Slóvakíu – Kristian Nökkvi spilar sinn fyrsta landsleik

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 18:30

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristian Nökkvi Hlynsson er í byrjunarliði Íslands gegn Slóvakíu í undankeppni EM. Er þetta fyrsti landsleikur þessa 19 ára miðjumanns.

Orri Steinn Óskarsson heldur áfram að leiða sóknarlína og Elías Rafn Ólafsson stendur vaktina í markinu.

Kristian Nökkvi Getty Images

Jóhann Berg Guðmundsson er á miðsvæðinu í leiknum en Willum Þór Willumsson og Arnór Sigurðsson eru á köntunum.

Íslenska liðið þarf sigur til að eiga veika von á því að komast beint inn á EM en Slóvakía fer beint á mótið með jafntefli.

Byrjunarliðið:

Elías Rafn Ólafsson

Alfons Sampsted
Guðlaugur Victor Pálsson
Sverrir Ingi Ingason
Kolbeinn Birgir Finnsson

Willum Þór Willumsson
Arnór Ingvi Traustason
Jóhann Berg Guðmundsson
Arnór Sigurðsson

Kristian Nökkvi Hlynsson

Orri Steinn Óskarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool að landa stærsta samningi sögunnar – Fara þá fram úr City og United

Liverpool að landa stærsta samningi sögunnar – Fara þá fram úr City og United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá því þegar hann var handtekinn eftir að hafa brotist inn í kvennafangelsi

Segir frá því þegar hann var handtekinn eftir að hafa brotist inn í kvennafangelsi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Afmælisveisla Wayne Rooney byrjuð – Klæddi sig upp sem þekkt rokkstjarna og söng fyrir gestina

Afmælisveisla Wayne Rooney byrjuð – Klæddi sig upp sem þekkt rokkstjarna og söng fyrir gestina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Loksins sigur hjá lærisveinum Ólafs Inga

Loksins sigur hjá lærisveinum Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjuð að moka inn peningum eftir að hún skipti um starf

Byrjuð að moka inn peningum eftir að hún skipti um starf