fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands í Slóvakíu – Kristian Nökkvi spilar sinn fyrsta landsleik

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 18:30

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristian Nökkvi Hlynsson er í byrjunarliði Íslands gegn Slóvakíu í undankeppni EM. Er þetta fyrsti landsleikur þessa 19 ára miðjumanns.

Orri Steinn Óskarsson heldur áfram að leiða sóknarlína og Elías Rafn Ólafsson stendur vaktina í markinu.

Kristian Nökkvi Getty Images

Jóhann Berg Guðmundsson er á miðsvæðinu í leiknum en Willum Þór Willumsson og Arnór Sigurðsson eru á köntunum.

Íslenska liðið þarf sigur til að eiga veika von á því að komast beint inn á EM en Slóvakía fer beint á mótið með jafntefli.

Byrjunarliðið:

Elías Rafn Ólafsson

Alfons Sampsted
Guðlaugur Victor Pálsson
Sverrir Ingi Ingason
Kolbeinn Birgir Finnsson

Willum Þór Willumsson
Arnór Ingvi Traustason
Jóhann Berg Guðmundsson
Arnór Sigurðsson

Kristian Nökkvi Hlynsson

Orri Steinn Óskarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona