fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Aron Einar hreinskilinn eftir tapið: ,,Dauðafæri fyrir okkur en við vorum ekki betri en þetta“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 22:10

Mynd/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, var ansi súr á svip í kvöld er hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir leik við Slóvakíu.

Ísland á ekki möguleik á að komast á EM úr riðlakeppni EM eftir 4-2 tap en okkar menn komust yfir í leiknum.

Aron kom inná sem varamaður í leiknum en hann fær ekkert að spila í Katar þessa stundina og er ekki í miklu leikformi.

Aron viðurkennir að frammistaðan hafi ekki verið góð og að Ísland hafi valdið vonbrigðum í riðlakeppninni.

,,Ef við analyzum leikinn sjálfann þá hefur þetta verið svolítið uppskriftin í okkar leik í þessum riðli. Við byrjum vel og eigum kafla en erum bara ekki nógu consistent eins og ég hef margoft sagt. Við þurfum að ná uppi þessu constistency, þessi riðill er dauðafæri fyrir ykkur en við þurfum að líta á stöðuna eins og hún er. Við ætluðum okkur meira, þú lítur á riðilinn fyrir keppni og þetta var dauðafæri fyrir okkur en við vorum ekki betri en þetta,“ sagði Aron við Stöð 2 Sport.

,,Við þurfum að bæta þetta og hitt en nú þurfum við að gera það í verki en auðvitað er alltaf auðvelt að koma heitur í viðtal eftir leik en ég er að reyna að hugsa rökrétt. Ef það er enn möguleiki að komast á EM þá berjumst við fram á síðasta blóðdropa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029