fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Staðfestir að félagið hafi viljað halda sér í sumar: Peningarnir tala sínu máli – ,,Sé ekki eftir þeirri ákvörðun“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. nóvember 2023 21:30

Mahrez klikkar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riyad Mahrez hefur staðfest það að hann einn hafi ákveðið að yfirgefa Manchester City í sumar og elti peningana til Sádi Arabíu.

Mahrez er einn af mörgum sem hafa fært sig til Sádi fyrir peningana en hann var með þann möguleika að spila áfram á Englandi.

Vængmaðurinn gerði samning við Al-Ahli í Sádi Arabíu í sumar og er öllum ljóst að hann var þar að elta þau risalaun sem félagið bauð upp á.

,,Ég átti tvö ár eftir af samningnum við Manchester City, ég hefði getað spilað áfram þar,“ sagði Mahrez.

,,Það var í raun bara ég sem ákvað að fara, ég sá tækifæri sem hefði mögulega ekki boðist aftur.“

,,Kannski var þetta rétti tíminn, ég var í fimm ár hjá City og vann allt saman. Félagið vildi hjalda mér en ég skoðaði stöðuna ítarlega og ákvað að fara. Ég sé ekki eftir þeirri ákvörðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Í gær

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Í gær

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo