fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Sjáðu fallegu myndirnar – Mikið grátið þegar Luis Diaz hitti loksins pabba sinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. nóvember 2023 07:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Diaz og faðir hans, Manuel féllust í faðma í gær þegar þeir loksins hittu eftir að mannræningjar í Kólumbíu slepptu honum úr haldi.

Manuel var sleppt úr haldi á fimmtudag í síðustu viku eftir þrettán daga í haldi þeirra.

Hópurinn sem kallar sig ELN rændi mömmu hans og pabba f slepptu móðir hans strax úr haldi.

Luis Manuel var staddur í fjallshlíðum þegar honum var sleppt úr haldi en læknar skoðuðu hann um leið.

Luis Diaz er leikmaður Liverpool og hann spilaði ekki fyrst um sinn þegar atvikið kom upp. Diaz er nú mættur til móts við landslið í Kólumbíu og þangað kom faðir hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029