fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Segir að enginn vilji bjóða honum vinnu og gefst upp – ,,Hjálpa á annan hátt en ég bjóst við“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. nóvember 2023 18:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sol Campbell, fyrrum varnarmaður Arsenal, Tottenham og enska landsliðsins, er hættur þjálfun aðeins 49 ára gamall.

Campbell hefur sjálfur staðfest það en hann segir að ekkert félag sé tilbúið að gefa sér tækifæri sem aðalþjálfari.

Campbell lagði skóna á hilluna árið 2011 og hefur þjálfað nokkur lið eins og Macclesfield Town og Southend United.

Það voru erfið verkefni og gengu hlutirnir ekki eins og í sögu en undanfarin ár hefur þessum fyrrum landsliðsmanni mistekist að fá nýtt starf í sama bransa.

Campbell ætlar því að einbeita sér að öðru í fótboltanum og er líklegt að hann verði hluti af þjálfarateymi í framtíðinni.

,,Ég væri til í að vera hluti af fótboltanum og fá tækifæri en það er ekki að gerast. Þú þarft því að horfa á fótboltann öðrum augum og það er það sem ég mun byrja að gera,“ sagði Campbell.

,,Vonandi gengur það upp og ég get hjálpað leikmönnum en bara á annan hátt en ég bjóst við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir
433Sport
Í gær

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja