fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Opnar sig um fíknina við ógeðslegt lyf sem fáir hafa heyrt um – „Eins og að taka sex skot af heróíni á dag“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. nóvember 2023 07:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Kirkland var svo háður verkjalyfjum að hann var nær dauða en lífi þegar hann fór í meðferð og komst á beinu brautina.

Kirkland er 42 ára gamall en hann átti farsælan feril og lék meðal annars fyrir Liverpool á ferli sínum.

Kirkland tók lyfið Tramadol í mörg ár. Lyfið er nú á leið á bannlista í fótbolta og verður flokkað sem ólöglegt lyf.

„Ég komst að því þegar ég fór í meðferð að þetta er eins og að taka sex skot af heróíni á dag,“ sagði Kirkland um magnið sem hann tók þátt.

„Þetta er ógeðslegt lyf, það drap mig næstum því og hefði átt að drepa mig.“

Getty Images

„Þú færð góða tilfinningu til að byrja með, þú verður glaður ef þú ert með kvíða.“

„Ég notaði þetta við verkjum til að byrja með en ég notaði þetta svo gegn kvíða. Þetta rústar þér andlega, ég vissi eftir þrjá mánuði ég var í vandræðum og væri orðinn háður þessi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rekstur KSÍ á áætlun en aukinn kostnaður í einum málaflokki til umræðu

Rekstur KSÍ á áætlun en aukinn kostnaður í einum málaflokki til umræðu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Trump dregur í riðla mörgum mánuðum áður en margar þjóðir fá að vita hvort þær verði með – Ísland hugsanlega þar á meðal

Trump dregur í riðla mörgum mánuðum áður en margar þjóðir fá að vita hvort þær verði með – Ísland hugsanlega þar á meðal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Upplifun Viðars að skyndilega hafi verið ákveðið að sniðganga hann – „Þetta hefur verið ósköp leiðinlegt“

Upplifun Viðars að skyndilega hafi verið ákveðið að sniðganga hann – „Þetta hefur verið ósköp leiðinlegt“
433Sport
Í gær

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Í gær

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit