fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Miðjumaður Manchester City dregur sig úr hópnum fyrir leikinn gegn Íslandi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. nóvember 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matheus Nunes miðjumaður Manchester City hefur dregið sig út úr landsliðshópnum hjá Portúgal fyrir leikinn gegn Íslandi.

Portúgal er komið inn á Evrópumótið en liðið mætir nú Liechtenstein og Íslandi.

Um er að ræða vöðvameiðsli sem miðjumaðurinn knái er að glíma og hefur verið sendur heim til Manchester.

Nunes var keyptur til Manchester City í sumar frá Wolves en Pep Guardiola lagði mikla áherslu á að fá hann.

Leikrnir tveir ættu að vera nokkuð einfaldir fyrir Portúgal en Liechtenstein er neðsta liðið í riðlinum.

Leikur Íslands og Portúgals fer fram í Portúgal á sunnudag en Ísland mætir Slóvakíu á fimmtudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn