Matheus Nunes miðjumaður Manchester City hefur dregið sig út úr landsliðshópnum hjá Portúgal fyrir leikinn gegn Íslandi.
Portúgal er komið inn á Evrópumótið en liðið mætir nú Liechtenstein og Íslandi.
Um er að ræða vöðvameiðsli sem miðjumaðurinn knái er að glíma og hefur verið sendur heim til Manchester.
Nunes var keyptur til Manchester City í sumar frá Wolves en Pep Guardiola lagði mikla áherslu á að fá hann.
Leikrnir tveir ættu að vera nokkuð einfaldir fyrir Portúgal en Liechtenstein er neðsta liðið í riðlinum.
Leikur Íslands og Portúgals fer fram í Portúgal á sunnudag en Ísland mætir Slóvakíu á fimmtudag.
🚨🇵🇹 Matheus Nunes has withdrawn from Portugal squad with muscle injury.
“Matheus Nunes was declared clinically unfit for the two games vs Liechtenstein and Iceland after tests. The player will no longer travel to Zurich, it is late, with the rest of the national delegation”. pic.twitter.com/k86yZTpYr6
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 15, 2023