fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Er með næstu ráðningu sambandsins: Myndi græja fimm til tíu styrktaraðila – ,,Hann yrði mitt val“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. nóvember 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane ætti að taka við írska landsliðinu á næstu vikum en starf Stephen Kenny er í mikilli hættu og er búist við að hann verði látinn taka poka sinn á næstunni.

Þetta segir Dietmar Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool, en hann er handviss um að Keane myndi gera góða hluti með Írland sem er að eiga erfitt uppdráttar þessa stundina.

Keane er stórt nafn í knattspyrnuheiminum en hann er fyrrum landsliðsmaður Írlands og er þekktastur fyrir tíma sinn sem leikmaður Manchester United.

,,Landsliðið er ekki með styrktaraðila og Roy Keane myndi græja fimm til tíu styrktaraðila um leið!“ sagði Hamann.

,,Ég er ekki að segja að það sé eina ástæðan fyrir ráðningunni því við vitum öll að hann getur þjálfað í hæsta gæðaflokki.“

,,Hann er mjöög virtur maður bæði innan sem utabn vallar, ég er ekki viss hvort hann taki starfið að sér en hann yrði mitt val.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir
433Sport
Í gær

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja