fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Er með næstu ráðningu sambandsins: Myndi græja fimm til tíu styrktaraðila – ,,Hann yrði mitt val“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. nóvember 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane ætti að taka við írska landsliðinu á næstu vikum en starf Stephen Kenny er í mikilli hættu og er búist við að hann verði látinn taka poka sinn á næstunni.

Þetta segir Dietmar Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool, en hann er handviss um að Keane myndi gera góða hluti með Írland sem er að eiga erfitt uppdráttar þessa stundina.

Keane er stórt nafn í knattspyrnuheiminum en hann er fyrrum landsliðsmaður Írlands og er þekktastur fyrir tíma sinn sem leikmaður Manchester United.

,,Landsliðið er ekki með styrktaraðila og Roy Keane myndi græja fimm til tíu styrktaraðila um leið!“ sagði Hamann.

,,Ég er ekki að segja að það sé eina ástæðan fyrir ráðningunni því við vitum öll að hann getur þjálfað í hæsta gæðaflokki.“

,,Hann er mjöög virtur maður bæði innan sem utabn vallar, ég er ekki viss hvort hann taki starfið að sér en hann yrði mitt val.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029