fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Vandræði í enska landsliðinu – Tveir farnir heim og tveir ekki mættir vegna persónulegra mála

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. nóvember 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham og Levi Colwill hafa dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla, var þetta ákveðið eftir skoðun lækna.

Báðir glíma við meiðsli og fara í endurhæfingu hjá sínu félagi.

Nokkur vandræði eru á landsliðshópi Gareth Southgate þessa stundina en Marcus Rashford og Kalvin Phillips eru ekki mættir á svæðið.

Eru þeir fjarverandi vegna persónulegra mála og ekki er vitað hvenær þeir mæta til leiks hjá enska landsliðinu.

Þá voru Harry Maguire, Trent Alexander Arnold og Conor Gallagher allir fjarverandi á æfingu liðsins í dag en liðið undirbýr sig undir leiki í undankeppni EM.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid með óvænt nafn á blaði – Leikmaður Liverpool gæti fyllt skarð hans

Real Madrid með óvænt nafn á blaði – Leikmaður Liverpool gæti fyllt skarð hans
433Sport
Í gær

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Víkingar á toppinn

Besta deildin: Víkingar á toppinn