fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Urðar yfir Ten Hag fyrir að mæta ekki í útförina í gær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. nóvember 2023 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United var ekki mættur í útför Sir Bobby Charlton sem fram fór í Manchester í gær. Vekur þetta furðu.

Félagið segir að Ten Hag hafi fengið leyfi til að fara til Hollands, hafi hann þurft að klára verkefni sem lengi hefðu setið á hakanum.

Ten Hag var því í heimalandinu í gær og var ekki í útför Charlton sem er einn merkasti leikmaður í sögu Manchester United.

„Mér er nákvæmlega sama um það sem Ten Hag segist hafa þurft að gera í Hollandi,“ segir Richard Keys fyrrum fréttamaður hjá Sky Sports.

Keys segir þetta til skammar en Glazer fjölskyldan sem á Manchester United mætti heldur ekki á svæðið og fá gagnrýni fyrir.

„Það átti bara aldrei að vera á borðinu að Ten Hag færi ekki í útför Charlton.“

„Þetta er til skammar, United væri ekki það félag sem það er í dag án Sir Bobby. Hvíldu í friði og takk fyrir allt sem þú gerðir fyrir okkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift