fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Sannfærðir um að leikmaður Manchester City hafi fagnað jöfnunarmarki Chelsea – Sjáðu myndbandið

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. nóvember 2023 20:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir stuðningsmenn Chelsea benda á atvik sem átti sér stað á leik liðsins gegn Manchester City um helgina.

Um var að ræða stórkostlegan knattspyrnuleik en honum lauk með 4-4 jafntefli.

Chelsea jafnaði metin á 95. mínútu en Cole Palmer gerði markið af vítapunktinum í blálokin.

Þónokkrir vilja meina að miðjumaðurinn Mateo Kovacic hafi fagnað marki Palmer en hann er einmitt fyrrum leikmaður Chelsea.

Kovacic lék í dágóðan tíma fyrir Chelsea og var vinsæll á meðal stuðningsmanna liðsins en var seldur til Man City í sumar.

Atvikið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid með óvænt nafn á blaði – Leikmaður Liverpool gæti fyllt skarð hans

Real Madrid með óvænt nafn á blaði – Leikmaður Liverpool gæti fyllt skarð hans
433Sport
Í gær

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Víkingar á toppinn

Besta deildin: Víkingar á toppinn