fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Rio veltir því fyrir sér hvernig Varane líður með Evans á undan sér

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. nóvember 2023 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphael Varane varnarmaður Manchester United situr á bekknum þessa dagana, Rio Ferdinand segir að varnarmaðurinn sé eflaust að hugsa mikið út í málið.

Erik ten Hag hefur ákveðið að spila frekar á Jonny Evans, Harry Maguire og Victor Lindelöf síðustu vikurnar.

„Ef þú ert á bekknum þá getur þú spilað, ef þú getur komið inn í byrjun leiks. Ef þú ert í standi þá ferðastu með liðinu, ég veit ekki hver ástæðan er,“ segir Ferdinand.

Varane fékk tækifæri gegn FCK í Meistaradeildinni vegna meiðsla hjá Jonny Evans en var ekki sannfærandi. Hann var á bekknum um helgina í sigri á Luton.

„Ég veit að Varane er núna að hugsa með sér, að hann hafi unnið Meistaradeildina fimm sinnum og verið lykilmaður. Spilað með bestu leikmönnum í heimi, hann kemur til United og Jonny Evans byrjar á undan honum.“

„Þetta hefur ekkert með virðingu fyrir Evans að gera, það er ekki séns að Varane hafi óttast samkeppni frá Evans. Hann hugsaði ekki út í það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Í gær

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Í gær

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo