fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Meiðsli Gylfa þannig að hann verður að fara varlega svo þetta verði ekki viðvarandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. nóvember 2023 12:00

Mynd - Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson miðjumaður Lyngby varð að draga sig út úr íslenska landsliðshópnum vegna meiðsla sem hrjá hann. Endurkoma Gylfa hefur gengið vel en bakslag eftir langa fjarveru hefur nú gert vart við sig.

Gylfi lék síðustu tvo landsleiki og bætti þar markametið með liðinu, hann er markahæsti leikmaður í sögu landsliðsins.

Meiðsli Gylfa í dag eru í vöðvafestum í læri og rassi, þarf hann að fara varlega svo meiðslin verði ekki viðvarandi.

Verður Gylfi í meðhöndlun næstu daga og vikur til að reyna að ná sér góðum svo endurkoma hans á vellinum geta haldið áfram.

Gylfi hafði ekki spilað fótbolta í rúm tvö ár þegar hann samdi við Lyngby í Danmörku og hefur hann verið að finna takt sinn betur og betur þar undir stjórn Freys Alexanderssonar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona