fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Meiðsli Gylfa þannig að hann verður að fara varlega svo þetta verði ekki viðvarandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. nóvember 2023 12:00

Mynd - Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson miðjumaður Lyngby varð að draga sig út úr íslenska landsliðshópnum vegna meiðsla sem hrjá hann. Endurkoma Gylfa hefur gengið vel en bakslag eftir langa fjarveru hefur nú gert vart við sig.

Gylfi lék síðustu tvo landsleiki og bætti þar markametið með liðinu, hann er markahæsti leikmaður í sögu landsliðsins.

Meiðsli Gylfa í dag eru í vöðvafestum í læri og rassi, þarf hann að fara varlega svo meiðslin verði ekki viðvarandi.

Verður Gylfi í meðhöndlun næstu daga og vikur til að reyna að ná sér góðum svo endurkoma hans á vellinum geta haldið áfram.

Gylfi hafði ekki spilað fótbolta í rúm tvö ár þegar hann samdi við Lyngby í Danmörku og hefur hann verið að finna takt sinn betur og betur þar undir stjórn Freys Alexanderssonar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu