fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Heimsfrægur maður sagði frá furðulegum matarvenjum sínum í beinni – „Á hverju kvöldi borða ég kjúklingafætur“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. nóvember 2023 13:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Á hverju kvöldi borða ég kjúklingafætur, gufusoðna kjúklingafætur,“ sagði Andros Townsend fyrrum leikmaður enska landsliðsins og í dag leikmaður Luton.

Townsend sagði frá þessu í viðtali við Ben Foster en þessi fyrrum markvörður átti erfitt með að trúa þessu. „Nei þú gerir það ekki?,“ sagði Foster en því lofaði Townsend að svo væri.

Hann segist naga allt kjöt af beinunum og reynir að fara ein nálægt öllum beinum og hægt er.

„Ég sver þetta, kollagenið er í kjúklingafótunum, þar er brjóskið líka,“ segir Townsend.

@benfcyclinggk The CRAZY meal Townsend eats every night… 😳 #premierleague #lutontown #benfoster #androstownsend ♬ original sound – Ben Foster The Cycling GK

„Það er í rauninni svo mikið af góðgæti í kjúklingafæti að nú setja þeir það í pillur og setja það í sprautur.“

„Pillurnar sem þú tekur á æfingu eru aðallega úr kjúklingafótum og svona tilviljanakenndum hlutum.“

Hann segist reglulega panta sér mikið magn af þessu. „Ég panta þetta á netinu. Mikið magn í einu og skelli því í frysti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu