fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Gríðarlega jákvæður eftir jafnteflið við Manchester City – Stefnir á Meistaradeildarsæti

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. nóvember 2023 21:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea getur náð Meistaradeildarsæti á þessu tímabili ef þú spyrð markmanninn öfluga Robert Sanchez.

Sanchez kom til Chelsea í sumar og er aðalmarkvörður liðsins en þeir bláklæddu hafa staðið sig vel í stóru leikjunum á tímabilinu.

Chelsea hefur gert jafntefli við Liverpool, Arsenal og meistara Manchester City en frammistaðan gegn slakari liðunum hefur verið slæm.

Chelsea er nokkuð frá Meistaradeildarsæti þessa stundina en Sanchez er viss um að liðið geti blandað sér í baráttuna að lokum.

,,Ef við höldum áfram að spila eins og við höfum gert undanfarið og bætum okkar leik enn frekar þá tel ég að það sé möguleiki,“ sagði Sanchez.

,,Það verður erfitt verkefni en við erum með liðsandann og sjálfstraustið. Við trúum á þau gæði sem við erum með, við getum komist þangað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Delap nálgast ákvörðun

Delap nálgast ákvörðun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verður líklega sá dýrasti í sögunni ef hann fer

Verður líklega sá dýrasti í sögunni ef hann fer
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford
433Sport
Í gær

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur
433Sport
Í gær

Er Ronaldo óvænt á förum?

Er Ronaldo óvænt á förum?
433Sport
Í gær

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun