fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Tilbúinn að fara á hjólinu og sækja Mbappe ef hann kemur til félagsins

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. nóvember 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, stjóri Bayern Munchen, viðurkennir það fúslega að hann vilji fá Kylian Mbappe til félagsins frá Paris Saint-Germain.

Tuchel og Mbappe unnu saman í París um stutta stund en sá fyrrnefndi tók síðar við Chelsea og svo einmitt Bayern.

Tuchel er til í að hjóla til Frakklands og ná í Mbappe ef hann kemur til félagsins en búist er við að sá franski færi sig til Real Madrid er hann yfirgefur frönsku höfuðborgina.

,,Vil ég semja við Kylian Mbappe? Já, já, hann mun spila hérna, það er alveg á hreinu,“ sagði Tuchel og hló.

,,Hann er framúrskarandi leikmaður. Ef hann vill koma hingað þá skal ég sækja hann á hjólinu mínu en ég býst ekki við að það sé hluti af raunveruleikanum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins