fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Pochettino bað Guardiola og aðra afsökunar eftir lokaflautið – ,,Ég átti þetta skilið“

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. nóvember 2023 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, var hundfúll eftir leik liðsins við Manchester City í gær sem lauk með 4-4 jafntefli.

Pochettino var ekki lengi að fara inn á völlinn eftir lokaflautið og öskraði þar á Anthony Taylor, dómara leiksins, og fékk að líta gult spjald.

Pochettino vildi meina að Taylor hafi flautað leikinn af of snemma og að sínir menn hefðu getað fengið eitt gott færi áður en leik var lokið.

Það varð til þess að Pochettino tók ekki í hönd Pep Guardiola, stjóra Manchester City, eftir leikinn en Argentínumaðurinn viðurkennir að hafa farið yfir strikið.

,,Ég þarf að biðja Anthony og aðra dómara afsökunar – á þessari stundi taldi ég að Raheem gæti komist inn fyrir vörnina,“ sagði Pochettino.

,,Ég átti skilið að fá gult spjald og ég vil líka biðja Pep afsökunar, ég var of upptekinn að hugsa um þetta eina atvik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu