fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Með ráð fyrir Bruno sem þarf að gera meira en að sýna gæði á vellinum

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. nóvember 2023 17:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dimitar Berbatov, fyrrum leikmaður Manchester United, er með ráð fyrir fyrirliða félagsins, Bruno Fernandes.

Berbatov er á því máli ða Fernandes þurfi að gera meira sem fyrirliði liðsins en hann er einn besti ef ekki besti leikmaður liðsins.

Portúgalinn fékk fyrirliðabandið í sumar en Berbatov segir að Portúgalinn þurfi að gera meira en að spila vel og að liðsfélagar hans skipti einnig máli.

,,Ég þekki ekki Bruno sem manneskju en hann þarf að sýna meira en bara gæði á vellinum,“ sagði Berbatov.

,,Hann þarf að sýna karakter og hvernig hann talar við sína eigin liðsfélaga. Hann á að vera fyrirliði liðsins og við getum ekki ofhugsað þetta umræðuefni.“

,,Hann er fyrirliðinn og verður það áfram. Ég er viss um að hann sé að reyna sitt besta til að hvetja liðið áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Í gær

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Í gær

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann