fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Segir þetta draumaeftirmann Vöndu en telur ekki raunhæft að hann taki við – „Hann mun samt einhvern tímann fara í þetta gigg“

433
Sunnudaginn 12. nóvember 2023 07:00

Vanda Sigurgeirsdóttir. Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan heldur áfram að rúlla á 433 og í Sjónvarpi Símans. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum og gestur þeirra að þessu sinni var Eggert Aron Guðmundsson, leikmaður Stjörnunnar.

Þær fréttir bárust í vikunni að Vanda Sigurgeirsdóttir myndi ekki gefa kost á sér til formennsku KSÍ áfram.

„Maður er búinn að heyra þetta í svona 2-3 mánuði. Hún mun nú einbeita sér að því sem hún hefur ástríðu fyrir, sem eru eineltismál og það er bara flott að fá hana aftur í það,“ sagði Hrafnkell um það.

Hann segir hana geta unað nokkuð vel við tíma sinn í Laugardalnum.

„Hún kom inn á erfiðasta tíma í íslenskri knattspyrnu. Það sem stendur upp úr hjá mér frá hennar tíma er að hún réði Age Hareide. Ég vona að hann framlengi.

Minn draumakandídat (til formanns) er Kári Árnason. Ég held að hann gæti komið inn af krafti og verið með sterkar skoðanir.“

Hrafnkell telur þó ekki líklegt að Kári, sem er yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi, taki við starfi formanns KSÍ.

„Ég sé hann ekki gera það. Víkingur er á frábærum stað og þokkalegur möguleiki á að þeir fari í riðlakeppni á næsta ári. Ég held hann fari ekki frá því strax. Hann mun samt einhvern tímann fara í þetta gigg.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift
Hide picture