fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Southgate spurður af hverju hann skilur þennan leikmann ítrekað eftir utan hóps

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 9. nóvember 2023 16:30

Gareth Southgate, fyrrum landsliðsþjálfari Englands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southate, þjálfari enska karlalandsliðsins, tilkynnti hóp sinn fyrir komandi leiki í undankeppni EM 2024 í dag.

Á blaðamannafundi var hann spurður út í Raheem Sterling, leikmann Chelsea, en hann hefur ekki verið valinn síðan á HM í Katar fyrir ári síðan.

„Hvern á ég að skilja eftir til að koma honum inn?“ spurði Southgate á móti.

„Hann var meiddur í mars og júní og liðið var komið á gott skrið. Við unnum Ítalíu í fyrsta sinn í 60 ár. Frammistöðurnar í júní voru frábærar svo við héldum okkur við þann hóp.“

Southate útilokar ekki að velja Sterling aftur í náinni framtíð.

„Það er mikil samkeppni um stöður og Raheem lítur vel út með sínu félagsliði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Í gær

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Í gær

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er