fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Liverpool fylgist með ungstirni en fær samkeppni frá öðru ensku félagi

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 9. nóvember 2023 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Assane Diao, ungur leikmaður Real Betis, er á óskalista enskra stórliða að sögn spænska miðilsis Fichajes.

Diao er 18 ára gamall og spilar að upplagi á kantinum en hann getur einnig spilað sem fremsti maður.

Þrátt fyrir ungan aldur er Diao mikilvægur hlekkur í liði Betis og hefur hann skorað sex mörk það sem af er leiktíð.

Í kjölfarið eru stórlið farin að fylgjast með honum og eru Chelsea og Liverpool þar nefnd til sögunnar.

Samningur Diao rennur út 2027 og hann gæti því kostað sitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu