fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Börkur segir þetta veruleika dagsins – Fyrirtækin skella nánast hurðinni þegar íþróttafélög banka á dyrnar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. nóvember 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals segir það orðið miklu erfiðara fyrir íþróttafélög í landinu að sækja sér styrki hjá fyrirtækjum.

Hann segir stórfyrirtæki í landinu frekar vilja skreyta sig með fjöðrum sem eru betri fyrir almenningsálitið.

Þetta kom fram í þættinum Mín skoðun á Brotkast.is.

„Það fara tíu félög í banka og biðja um milljón hver í samstarfssamning, bankanum fallast hendur og allir fá 100 þúsund. Það er veruleikinn,“ segir Börkur Edvardsson í þættinum.

„Þau eru farin í samfélagslega ábyrgð þar sem er betra PR fyrir sinn sjóð, flottu orð. Loftslagsbreytingar og það, það sér enginn breytinguna á þessu málum. Þau skreyta sig í ársskýrslum með því.“

„Raunveruleg samfélagsleg ábyrgð er að efla barna og unglingastarf, styðja við það góða starf sem félögin reka um allt land. Koma myndarlega að rekstri félaganna, þau líta á þetta sem sníkjur og eru farin að skella í auknum mæli á nefið á okkur.“

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
433Sport
Í gær

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins
433Sport
Í gær

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“