fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

United vill Toney en á ekki efni á honum – Þessi tvö félög mun líklegri til að hreppa hann

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. nóvember 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talið er að Manchester United muni reyna að kaupa framherja í janúar til að veita Rasmus Hojlund samkeppni.

Daily Mail fjallar um þetta og segir að United væri mjög til í að blanda sér í kapphlaupið um Ivan Toney hjá Brentford. Hann mun hins vegar reynast allt of dýr en talið er að Brentford vilji 100 milljónir punda fyrir hann.

Þess í stað fer United líklega í ódýrari kost, einhvern sem mun vera varaskeifa Hojlund til að byrja með og veita honum samkeppni.

Arsenal og Chelsea eru aftur á móti á höttunum eftir Toney.

Leikmaðurinn má snúa aftur á knattspyrnuvöllinn í janúar en hann hefur verið í banni síðan í vor fyrir brot á veðmálareglum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
433Sport
Í gær

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM