fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Þetta eru bestu kaup ársins á Englandi miðað við kaupverð og núvirði – Óvænt nafn á toppnum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. nóvember 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kaup Nottingham Forest á Callum Hudson-Odoi eru bestu kaup sumarsins á Englandi ef miðað er við kaupverð og núvirði leikmannsins.

Hudson-Odoi hefur vakið athygli fyrir góða frammistöðu með Nottingham en Chelsea vildi losna við hann.

Kaupin á James Maddison hjá Tottenham raða sér ofarlega á listann en hann hefur reynst liðinu frábærlega.

Um er að ræða tölfræði frá Transfermarkt sem heldur utan um núvirði leikmanna, frammistöður og fleira spila þar stórt hlutverk

Eftir að hafa verið í láni hjá Tottenham þá keypti félagið Dejan Kulusevski í sumar og hefur hann reynst afar vel

Svona er tölfræðin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu