fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Sleppur við refsingu eftir að hafa verið grunaður um rasísk skilaboð

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. nóvember 2023 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alejandro Garnacho fær enga refsingu frá enska knattspyrnusambandinu eftir að hafa legið undir grun um að hafa sent frá sér rasísk skilaboð.

Eftir sigur Manchester United á FCK í Meistaradeildinni á dögunum birti Garnacho mynd af Andre Onana og setti tvær górillur með í færslu sína.

Garnacho eyddi færslunni skömmu síðar en enska sambandið fór í að rannsaka málið og var Garnacho beðinn um að svara fyrir það.

Onana steig fram og sagði færslu Garnacho langt því frá að innihalda fordóma, hann væri að tala um styrk eftir að Onana varði vítaspyrnu.

Enska sambandið hefur lokið rannsókn sinni og er nú ljóst að Garnacho verður ekki refsað fyrir færsluna hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina