fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið – Haaland steinhissa þegar andstæðingur hans gerði þetta í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. nóvember 2023 08:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland var í stuði í gær þegar Manchester City vann sannfærandi 3-0 sigur á Young Boys í Meistaradeildinni, Haaland skoraði tvö og skaut City áfram í 16 liða úrslit.

Haaland var hins vegar ekkert voðalega hrifin af því sem einn leikmaður Young Boys ákvað að gera í hálfleik.

Mohamed Ali Camara hafði greinilega komið með eitt markmið á Ethiad og það var að fá treyjuna hans Haaland.

Camara vildi ekki taka sénsinn á því að bíða eftir leik og hljóp til Haaland í hálfleik, sá norski byrjaði á að hrista hausinn.

Skömmu síðar ákvað Haaland hins vegar að láta Camara fá treyjuna en vildi nú lítið hafa með hans treyju.

Atvikið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona